Breyting á deiliskipulagi Rangárvalla, Akureyri - Lóð nr. 6 stofnuð á ný.
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Rangárvelli, Akureyri - Breytingin felur í sér að lóð nr. 6 verði stofnuð á ný.
05.06.2024 - 08:28
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 557