Reiðvegur við Lögmannshlíð - niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarráð hefur heimild til fullnaðarafgreiðslu mála í júlí og ágúst 2024 sbr. bókun í 1. lið fundargerðar bæjarstjórnar 18. júní sl. Bæjarráð samþykkir að gerð verði breyting á aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 til samræmis við erindið og tekur undir bókun skipulagsráðs þess efnis að um óverulega breytingu sé að ræða í samræmi við 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
11.09.2024 - 06:30
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 473