Yfirlit auglýsinga

Útboð á ferlibifreiðum fyrir Strætisvagna Akureyrarbæjar

Útboð á ferlibifreiðum fyrir Strætisvagna Akureyrarbæjar

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í tvær ferlibifreiðar, sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum, fyrir farþegaflutninga í ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Útboð á ferlibifreiðum fyrir Strætisvagna Akureyrarbæjar
Vorhreinsun

Vorhreinsun

Vorhreinsun sveitarfélagsins er nú í fullum gangi, áður en sópað er í einstökum hverfum/húsagötum eru íbúar látnir vita á hverfissíðu viðkomandi hverfis á facebook auk þess sem merkingar eru settar upp í hverfinu með fyrirvara áður en byrjað er að sópa á svæðinu.
Lesa fréttina Vorhreinsun
Starfsmenn vinnuskólans síðasta sumar fóru ekki varhluta af góða veðrinu.

Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf í Vinnuskóla Akureyrar fyrir ungmenni á aldrinum 14-17 ára sem eru að stíga sín fyrstu skref á vinnumarkaði.
Lesa fréttina Opnað fyrir umsóknir í Vinnuskólann
Sunnuhlíð 12 – tillaga að nýju deiliskipulagi

Sunnuhlíð 12 – tillaga að nýju deiliskipulagi

Nú eru í kynningu drög að tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Sunnuhlíð 12 í samræmi við 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Sunnuhlíð 12 – tillaga að nýju deiliskipulagi
Opnunartími gámasvæðis um hátíðarnar

Opnunartími gámasvæðis um hátíðarnar

Opnunartími gámasvæðis um páska og sumardaginn fyrsta 2022
Lesa fréttina Opnunartími gámasvæðis um hátíðarnar
Útboð á snjótroðurum fyrir Hlíðarfjall á Akureyri

Útboð á snjótroðurum fyrir Hlíðarfjall á Akureyri

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í kaup á snjótroðurum fyrir hönd Hlíðarfjalls á Akureyri.
Lesa fréttina Útboð á snjótroðurum fyrir Hlíðarfjall á Akureyri
Móahverfi Akureyri – opið hús

Móahverfi Akureyri – opið hús

Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Móahverfi á Akureyri verður kynnt á opnu húsi í Síðuskóla fimmtudaginn 7.apríl kl. 16-18
Lesa fréttina Móahverfi Akureyri – opið hús
Mynd: Bjarki Freyr Ingólfsson

Endurskoðun á reglum um lokanir gatna í miðbæ Akureyrar

Skipulagsráð vinnur nú að breytingum á reglum um lokanir gatna í miðbænum.
Lesa fréttina Endurskoðun á reglum um lokanir gatna í miðbæ Akureyrar
Hluti Aðalskipulags Akureyrar 2018-2030, Grímsey. Rauður hringur sýnir svæðið sem deiliskipulagið næ…

Vindmyllur í Grímsey - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og nýtt deiliskipulag

Nú eru í kynningu drög að tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030, í samræmi við 2.mgr. 30.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Vindmyllur í Grímsey - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og nýtt deiliskipulag
Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar - Hofsbót 2

Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar - Hofsbót 2

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 1.mars 2022 breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar í samræmi við 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar - Hofsbót 2
Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?

Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?

Akureyrarbær auglýsir eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar sveitarfélagsins. Tilgangurinn er að veita viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis í samræmi við mannréttindastefnu Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Hver hafa skarað fram úr í jafnréttismálum?