Vorhreinsun
Vorhreinsun sveitarfélagsins er nú í fullum gangi, áður en sópað er í einstökum hverfum/húsagötum eru íbúar látnir vita á hverfissíðu viðkomandi hverfis á facebook auk þess sem merkingar eru settar upp í hverfinu með fyrirvara áður en byrjað er að sópa á svæðinu.
20.04.2022 - 08:53
Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 942