Útboð á ferlibifreiðum fyrir Strætisvagna Akureyrarbæjar
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir tilboðum í tvær ferlibifreiðar, sem ganga fyrir umhverfisvænum orkugjöfum, fyrir farþegaflutninga í ferliþjónustu Strætisvagna Akureyrarbæjar.