Styrkir til að efla virkni, vellíðan og félagsfærni barna.
Foreldrar/forráðamenn barna í viðkvæmri stöðu geta nú sótt um styrki til þess að greiða fyrir tómstundastarf barna sinna í sumar.
09.06.2022 - 08:49
Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 365