Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030. Breyting á stefnu um rekstrarskylda gististarfsemi á íbúðarsvæðum.
Skipulagsráð Akureyrarbæjar kynnir, í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030.
Hólasandslína - Framkvæmdaleyfi vegna lagningu ídráttarröra yfir Eyjafjarðará
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar hefur þann 21. janúar 2020 samþykkt útgáfu framkvæmdaleyfis fyrir lagningar 170 m langra ídráttarröra fyrir tvö 220 kV jarðstrengjasett í og undir vestustu kvísl Eyjafjarðarár.