Breyting á deiliskipulagi fyrir Kjarnagötu 55-57, Akureyri
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Hagahverfi – Naustahverfi 3. áfanga.
26.01.2022 - 13:49 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 550
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Oddeyri Niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 14. desember 2021 að falla frá áður auglýstri tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar vegna uppbyggingar á Oddeyri
29.12.2021 - 13:12 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 642
Drög að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg
Þessa dagana er í gangi vinna við nýtt deiliskipulag fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg. Nú eru í kynningu drög að skipulagstillögu fyrir svæðið.
22.12.2021 - 12:42 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 724
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær skipulagslýsingu vegna breytinga á skipulagi svæðis við Spítalaveg og Tónatröð í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu.
Breyting á deiliskipulagi miðbæjar Akureyrar – Hofsbót 2
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar auglýsir hér með skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir miðbæ Akureyrar. Sjá hér.
24.11.2021 - 09:09 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 1088