Útboð göngu- og hjólastígs frá Drottningarbraut að Leirubrú og vigtarplan
Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar, fyrir hönd Vegagerðarinnar og Norðurorku, óskar eftir tilboðum í gerð fullbúins aðgreinds göngu- og hjólastígs frá Drottingarbraut að Leirubrú og gerð fullbúins vigtarplans með fastri vog við Leiruveg.