Stórþing eldri borgara

Málsnúmer 2025030909

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 45. fundur - 25.03.2025

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs og Karólína Gunnarsdóttir sviðsstjóri velferðasviðs komu og sögðu frá fyrirhuguðu stórþingi eldri borgara í vor og fengu hugmyndir frá öldungaráði.
Hallgrímur Gíslason er skipaður fyrir hönd öldungarráðs í undirbúningsnefnd fyrir stórþing eldri borgara sem er áætlað í maí 2025.