Búðasíða 1 - fyrirspurn varðandi skipulagsmál

Málsnúmer 2025021048

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 440. fundur - 26.02.2025

Erindi dagsett 20. febrúar 2025 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. Valdimars Kristjánssonar óskar eftir stækkun á byggingarreit við Búðasíðu 1 um 2 m til suðvesturs til að hægt sé að byggja við húsið.
Skipulagsráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að tillagan grenndarkynnt skv. 44. gr. laganna. Grenndarkynnt skal fyrir lóðarhöfum Bæjarsíðu 15.


Ákvörðunin er fullnaðarafgreiðsla með vísan til 42. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011 og 37. gr. samþykktar um stjórn og fundarsköp Akureyrarbæjar nr. 1674/2021.