Verk- og matslýsing vegna vinnu við gerð kerfisáætlunar 2025-2034

Málsnúmer 2025021001

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 440. fundur - 26.02.2025

Lögð fram verk- og matslýsing fyrir Kerfisáætlun Landsnets 2025-2034.

Skipulagsráð felur skipulagsfulltrúa að útbúa athugasemd við áætlunina til samræmis við umræður á fundinum.