Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráð 2025

Málsnúmer 2025020896

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1400. fundur - 24.02.2025

Fundurinn hófst á heimsókn í þjónustkjarnann Vallartúni 2.

Tómas H. Ísfeld starfandi forstöðumaður tók á móti ráðinu og sagði frá þjónustunni sem veitt er.
Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna.