Skuggamói 18 - tilkynning um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi

Málsnúmer 2025020587

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 1005. fundur - 20.02.2025

Erindi dagsett 13. febrúar 2025 þar sem Norðurorka tilkynnir um framkvæmdir undanþegnar byggingarleyfi á lóð nr. 18 við Skuggamóa.
Byggingarfulltrúi hefur móttekið tilkynningu um framkvæmdina og staðfestir að hún er í samræmi við gildandi aðaluppdrætti og geti því fallið undir grein 2.3.5. í byggingarreglugerð um minniháttar framkvæmd sem er undanþegin byggingarleyfi.