Skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026

Málsnúmer 2025020504

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 68. fundur - 26.02.2025

Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla og Rannveig Sigurðardóttir verkefnastjóri grunnskóla kynntu skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Dagatölin lögð fram til samþykktar.


Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlögð skóladagatöl leik- og grunnskóla en hvetur stjórnendur leik- og grunnskóla í sömu skólahverfum til að sammælast framvegis um a.m.k. tvo starfsdaga foreldrum til hagsbóta.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 70. fundur - 26.03.2025

María Neves verkefnastjóri starfrænnar þróunar og Sturla Emil kynntu fyrirkomulag á rafrænum skóladagatölum skólaárið 2025-2026.


Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Erla Rán Kjartansdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar þeim Maríu og Sturlu fyrir kynninguna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 70. fundur - 26.03.2025

Lögð fram til kynningar breyting á skóladagatali Naustatjarnar fyrir skólaárið 2025-2026 til að samræma daga milli skólastiga betur.


Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Erla Rán Kjartansdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna.

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 70. fundur - 26.03.2025

Rannveig Sigurðardóttir verkefnastjóri grunnskóla kynnti skóladagatöl grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Dagatölin lögð fram til samþykktar.


Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Erla Rán Kjartansdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Daníel Sigurður Eðvaldsson fulltrúi foreldra grunnskólabarna, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlögð skóladagatöl leik- og grunnskóla en hvetur stjórnendur leik- og grunnskóla í sömu skólahverfum til að sammælast framvegis um a.m.k. tvo starfsdaga foreldrum til hagsbóta.