Erna Rós Ingvarsdóttir verkefnastjóri leikskóla og Rannveig Sigurðardóttir verkefnastjóri grunnskóla kynntu skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2025-2026. Dagatölin lögð fram til samþykktar.
Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.