Amtsbókasafnið - endurnýjun á búnaði

Málsnúmer 2025020393

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3881. fundur - 20.02.2025

Lagt fram minnisblað varðandi endurnýjun á húsgögnum fyrir Amtsbókasafnið.

Sumarliði Helgason sviðsstjóri þjónustu- og menningarsviðs og Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir að húsgögn í veitingarými og á útisvæði safnsins verði endurnýjuð fyrir 6,6 m.kr. og að úthlutað verði úr stofnbúnaðarsjóði vegna kaupanna.