Ályktun FÍÆT vegna áfengissölu

Málsnúmer 2025020199

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 67. fundur - 12.02.2025

Lögð fram til kynningar og umræðu ályktun frá haustfundi Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi vegna sölu áfengis á íþróttaviðburðum.

Áheyrnarfulltrúi: París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar FÍÆT fyrir erindið.