Búnaðarkaup í leik-, grunn- og Tónlistarskóla árið 2025

Málsnúmer 2025020010

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og lýðheilsuráð - 68. fundur - 26.02.2025

Kristín Jóhannesdóttir sviðsstjóri kynnti minnisblað varðandi úthlutun fjármagns til búnaðarkaupa árið 2025 til skóla, leikskóla og tómstundastarfs.


Áheyrnarfulltrúar: Inda Björk Gunnarsdóttir fulltrúi leikskólastjóra, Eyrún Skúladóttir fulltrúi grunnskólastjóra, Sóley Kjerúlf Svansdóttir fulltrúi leikskólakennara, Hulda Guðný Jónsdóttir fulltrúi grunnskólakennara, Róar Björn Ottemo fulltrúi foreldra leikskólabarna og París Anna Bergmann Elvarsdóttir fulltrúi ungmennaráðs.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagða tillögu í minnisblaði.