Átak fyrir 18 - 25 ára

Málsnúmer 2025011473

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3878. fundur - 30.01.2025

Kynnt tillaga vinnuhóps að breytingum á fyrirkomulagi átaks fyrir 18-25 ára skólafólk.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri mannauðssviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur að breytingum á fyrirkomulagi átaks fyrir 18-25 ára skólafólk, með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum.