Hleðslustöðvar á Akureyri - útboð

Málsnúmer 2025011295

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 177. fundur - 28.01.2025

Lagt fram minnisblað dagsett 24. janúar 2025 varðandi drög að staðsetningum fyrir hleðslustöðvar í landi Akureyrarbæjar sem hluti af undirbúningi útboðs um rekstur stöðvanna.