Grímsey - umsóknir um aflamark Byggðastofnunar

Málsnúmer 2025010281

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3875. fundur - 09.01.2025

Erindi dagsett 6. janúar 2025 frá Byggðastofnun þar sem óskað er eftir áliti Akureyrarbæjar á tillögu stofnunarinnar varðandi samninga við umsækjendur um aflamark. Áætlað er að stjórn Byggðastofnunar fjalli í framhaldinu um málið á fundi sínum 16. janúar næstkomandi.
Bæjarráð felur bæjarstjóra að senda Byggðastofnun umsögn.