Áfrýjanir vegna styrkja vegna náms og verkfæra og tækjakaupa

Málsnúmer 2025010110

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1397. fundur - 08.01.2025

Lögð fram áfrýjun vegna umsóknar um styrk vegna náms og verkfæra og tækjakaupa. Aðalbjörg Guðný Árnadóttir ráðgjafi í málaflokki fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.
Áfrýjun vegna styrkumsóknar og afgreiðsla hennar færð í trúnaðarbók.