Velferðarsjóður Eyjafjarðar - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2024110862

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1395. fundur - 27.11.2024

Velferðarsjóður Eyjafjarðarsvæðis sækir um styrk vegna jólaaðstoðar til einstaklinga og fjölskyldna á Eyjafjarðarsvæðinu vegna jólaaðstoðar 2024.
Velferðarráð samþykkir styrk að upphæð kt. 800.000.