Fjölskylduhjálp Íslands - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2024110736

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1395. fundur - 27.11.2024

Fjölskylduhjálp Íslands óskar eftir frjálsu framlagi til styrktar starfseminnar.
Velferðarráð getur ekki orðið við erindinu.