Birta og Salka - félagsmiðstöðvar fólksins

Málsnúmer 2024110338

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 41. fundur - 13.11.2024

Sigurður Kjartan Harðarson fulltrúi EBAK kynnti stöðu húsnæðismála í Birtu.

Öldungaráð - 45. fundur - 25.03.2025

Öryggismál í kjallara Sölku.

Á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs 5. nóvember 2024 var erindi frá öldungaráði, frá 39. fundi ráðsins 18. september 2024, um öryggismál í kjallaranum í Sölku vísað til sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs, til að vinna málið áfram í samstarfi við fræðslu- og lýðheilsuráð.

Öldungaráð veltir því fyrir sér hvar þetta mál sé statt og hvenær sé von á að viðkomandi úttektum sé lokið.
Birna Guðrún Baldursdóttir forstöðumaður tómstundamála tekur að sér að kanna stöðuna.