Norðurhjálp - styrkbeiðni til velferðarráðs

Málsnúmer 2024110327

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1395. fundur - 27.11.2024

Norðurhjálp óskar eftir styrk að uppghæð kr. 3.600.000 upp í eða fyrir leigu.
Velferðarráð hafnar beiðni um styrk til húsaleigu, en samþykkir styrk að upphæð 400.000 kr. vegna úthlutana til einstaklinga.