Frístundaakstur

Málsnúmer 2024091355

Vakta málsnúmer

Öldungaráð - 39. fundur - 18.09.2024

Rætt um mögulegan akstur milli félagsmiðstöðva fólksins
Öldungaráð hvetur til að tilraunaverkefni með akstur frá Sölku að Birtu á fræðsluerindi eftir hádegi annan hvern mánudag, hefjist sem allra fyrst. Fljótlega verði einnig hugað að akstri á sömu leið í bingó á þriðjudögum.

Öldungaráð - 45. fundur - 25.03.2025

Öldungaráð spyr um stöðu á málinu.

Ekkert vitað hvar málið er statt.
Birna Guðrún Baldursdóttir forstöðumaður tómstundamála tekur að sér að kanna málið.