Krossanes 4 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild

Málsnúmer 2024050158

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 991. fundur - 31.10.2024

Erindi dagsett 2. maí 2024 þar sem Anton Örn Brynjarsson fyrir hönd Krossaness eigna ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir lagfæringum innanhúss eftir eldsvoða í húsi nr. 4 við Krossanes. Innkomin gögn eftir Anton Örn Brynjarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.