Malbikunarstöð UM - asfalt

Málsnúmer 2024011659

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 155. fundur - 06.02.2024

Lagt fram minnisblað dagsett 2. febrúar 2024 varðandi kaup á asfalti/tjöru til malbiksgerðar.

Dóra Sif Sigtryggsdóttir forstöðumaður rekstrardeildar og umhverfismiðstöðvar og Arnór Þorri Þorsteinsson verkefnastjóri á umhverfismiðstöð sátu fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð felur umhverfis- og mannvirkjasviði að ganga frá samningi um kaup á asfalti fyrir framleiðslu malbiks á árinu 2024.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 177. fundur - 28.01.2025

Lagt fram minnisblað dagsett 24. janúar 2025 varðandi kaup á asfalti/tjöru af Colas á árinu 2025.

Arnór Þorri Þorsteinsson verkefnastjóri á umhverfismiðstöð sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að semja við Colas um kaup á asfalti fyrir árið 2025 og felur sviðsstjóra umhverfis- og mannvirkjasviðs að skrifa undir samning þess efnis.