Kjarnagata 53 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Málsnúmer 2021060323

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 817. fundur - 10.06.2021

Erindi dagsett 3. júní 2021 frá Haraldi Árnasyni þar sem hann fyrir hönd Naustagötu 13 ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir jarðvegsskiptum fyrir hús á lóðinni nr. 53 við Kjarnagötu samkvæmt fyrirliggjandi tillögum eftir Harald Árnason og samþykkt deiliskipulag.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 857. fundur - 24.03.2022

Erindi dagsett 16. febrúar 2022 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd Naustagötu 13 ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 53 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 996. fundur - 05.12.2024

Erindi dagsett 27. nóvember 2024 þar sem Haraldur S. Árnason fh. Kjarnagötu 53 byggingaverks ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir breytingum á þegar samþykktum aðaluppdráttum af fjölbýlishúsi nr 53. við Kjarnagötu. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.