TV einingar - úthlutun vorið 2016

Málsnúmer 2016030025

Vakta málsnúmer

Kjarasamninganefnd - 3. fundur - 06.05.2016

Tillaga matshóps um úthlutun tímabundinna viðbótarlauna vegna verkefna og hæfni kynnt og lögð fram til afgreiðslu. Á fund nefndarinnar mættu fulltrúar í matshópnum Sigríður Stefánsdóttir framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar og Ögmundur Knútsson forseti viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri.
Kjarasamninganefnd samþykkir tillögu matshópsins um úthlutun TV eininga til 10 umsækjenda.