- Þjónusta
- Menntun
- Samgöngur og slökkvilið
- Umhverfismál
- Skipulag og byggingarmál
- Framkvæmdir
- Tímabókanir
- Velferð og fjölskyldan
- Stjórnkerfi
- Bæjarstjórn
- Stjórnsýsla
- Akureyri
- Útboð
- Fjármál og tölfræði
- Fyrir fjölmiðla
- Sveitarstjórnarkosningar 2022
- Mannlíf
- Þjónustugátt
- Fréttir
- Persónuverndarstefna Akureyrarbæjar
Samkvæmt gildandi deiliskipulagi hverfisins er lóðin nr. 8 við Norðurgötu skilgreind sem verslunarlóð. Til þess að geta breytt skráningu úr verslun í hefðbundna íbúðarhúsalóð þarf fyrst heimild skipulagsnefndar til að gera deiliskipulagsbreytingu.
Ósk um slíka breytingu skal send skipulagsnefnd með formlegum hætti. Í framhaldi af því þarf að sækja um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun og leggja fram aðaluppdrætti af húsinu.
Notkun hússins sem íbúðarhúsnæði er því óheimil þar til breytingar hafa verið samþykktar.