Hymnodia Kammerkór Akureyrarkirkju - umsókn um styrk úr Menningarsjóði 2013

Málsnúmer 2013020166

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 139. fundur - 14.03.2013

Umsókn dags. 14. febrúar 2013 frá Eyþóri Inga Jónssyni f.h. Hymnodiu - Kammerkórs Akureyrarkirkju þar sem sótt er um styrk úr Menningarsjóði að upphæð kr. 300.000 vegna fyrirhugaðrar útgáfu á jólaplötu.

Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 100.000 til verkefnisins.