Yfirlit frétta

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Myndina tók Andrés Rein Baldursson á Oddeyri 25. september sl.

Öll í viðbragðsstöðu vegna veðurs

Spáð er afar slæmu veðri á morgun, sunnudaginn 9. október, og óttast er að sambærilegar aðstæður geti myndast á Akureyri og urðu 25. september sl. þegar sjór flæddi yfir hluta Oddeyrar og olli miklu tjóni. Vegna þessa hafa viðbragðsaðilar frá Norðurorku, Akureyrarbæ og Hafnarsamlagi Norðurlands gripið til ýmissa ráðstafana og aðgerðastjórn Almannavarnarnefndar Eyjafjarðar hefur verið virkjuð.
Lesa fréttina Öll í viðbragðsstöðu vegna veðurs
Svona var staðan sunnudaginn 25. september sl. Mynd: Andrés Rein Baldursson.

Göngum tryggilega frá eigum til að afstýra tjóni

Veðurútlit fyrir sunnudag er fremur ískyggilegt og rétt að hvetja fólk til að ganga tryggilega frá eigum sínum svo ekki hljótist tjón af.
Lesa fréttina Göngum tryggilega frá eigum til að afstýra tjóni
Gjörningahátíð og Dekurdagar á Akureyri um helgina

Gjörningahátíð og Dekurdagar á Akureyri um helgina

Dekurdagar og A! Gjörningahátíð hófust á Akureyri í gær og ná hápunktum sínum um helgina.
Lesa fréttina Gjörningahátíð og Dekurdagar á Akureyri um helgina
Leikskóli og hjúkrunarheimili við Vestursíðu - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi Síðuskó…

Leikskóli og hjúkrunarheimili við Vestursíðu - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi Síðuskóla

Nú eru í kynningu drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Síðuskóla í samræmi við 4. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa fréttina Leikskóli og hjúkrunarheimili við Vestursíðu - Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi Síðuskóla
Loftmynd af hluta Óseyrar.

Virðum lóðarmörk

Hluti af hreinsunarátaki Akureyrarbæjar nú í haust er að tryggja að fólk og fyrirtæki virði lóðamörk og geymi ekki eigur sínar, tæki eða rusl sem fara ætti til förgunar eða endurvinnslu, utan lóðarmarka á landi sem sveitarfélagið hefur til umráða.
Lesa fréttina Virðum lóðarmörk
Frá Ólafsfirði. Mynd af heimasíðu Markaðsstofu Norðurlands (northiceland.is).

Kveðja bæjarstjórnar Akureyrar til Fjallabyggðar

Bæjarstjórn Akureyrar sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda í kjölfar þess hörmulega atburðar sem átti sér stað í Ólafsfirði aðfararnótt mánudags.
Lesa fréttina Kveðja bæjarstjórnar Akureyrar til Fjallabyggðar
Myndir: Valdimar Þengilsson

Valdimar gaf skírnarfont

Valdimar Jóhannsson, 95 ára trésmiður og stofnandi Ýmis Trésmiðju á Akureyri, kom í gær færandi hendi til Grímseyjar og gaf forláta skírnarfont til nýju Miðgarðakirkjunnar sem stefnt er að því að vígja næsta vor.
Lesa fréttina Valdimar gaf skírnarfont
Fundur í bæjarstjórn 4. október

Fundur í bæjarstjórn 4. október

Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kemur saman til fundar þriðjudaginn 4. október nk. kl. 16.
Lesa fréttina Fundur í bæjarstjórn 4. október
Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin

Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin

Framkvæmdir eru nú hafnar við Torfunefsbryggju þar sem að ætlunin er að stækka bryggjuna og markmiðið er að byggja upp aðlaðandi svæði þar sem að fólk getur komið saman og notið þess að vera í nálægð við hafið.
Lesa fréttina Endurbygging á Torfunefsbryggju hafin
Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022

Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022

Rithöfundarnir Gunnar Helgason og Kamilla Einarsdóttir eru leiðbeinendur í ritlistasmiðju Ungskálda 2022 sem haldin verður í Verkmenntaskólanum á Akureyri laugardaginn 15. október. Hér er komið tilvalið tækifæri fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára með áhuga á ritlist til að eflast og fræðast.
Lesa fréttina Gunnar og Kamilla leiðbeina Ungskáldum 2022
Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs

Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs

Kristín Jóhannesdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs Akureyrarbæjar.
Lesa fréttina Nýr sviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs