Þarftu pláss til að blómstra? Hér er laus ókeypis vinnuaðstaða
AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ.
30.01.2024 - 10:21
Almennt|Fréttir frá Akureyri
Lestrar 290