Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti í gær að styrkja björgunarsveitina Súlur á Akureyri um fjórar milljónir vegna óeigingjarns starfs í þágu íbúa á Norðurlandi síðastliðin 20 ár.
Þótt ekki búi margir í Grímsey þá er orðið ansi jólalegt og flest öll húsin í þorpinu vel skreytt eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Þónokkur fjöldi ferðamanna hefur heimsótt eyjuna að undanförnu og fleiri en síðustu ár.
18.12.2019 - 10:40 AlmenntMaría Helena TryggvadóttirLestrar 448