Hafnarstræti 73-75: Drög að tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar kynnir hér með skv. 4.mgr. 40.gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu á vinnslustigi að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóðirnar Hafnarstræti 73 og 75.
06.12.2023 - 08:00
Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðu
Lestrar 853