AkureyrarAkademían auglýsir eftir umsóknum um vinnuaðstöðu til að vinna að þróun nýsköpunar- og frumkvöðlaverkefna í samstarfi við Akureyrarbæ. Vinnuaðstaðan er í húsnæði AkureyrarAkademíunnar, Sunnuhlíð 12, og er án endurgjalds og hugsuð sem styrkur til viðkomandi verkefna.
06.01.2022 - 09:49 Auglýsingar á forsíðuJón Þór KristjánssonLestrar 375
Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 - Oddeyri Niðurstaða bæjarstjórnar
Bæjarstjórn Akureyrarbæjar samþykkti þann 14. desember 2021 að falla frá áður auglýstri tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akureyrar vegna uppbyggingar á Oddeyri
29.12.2021 - 13:12 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 639
Drög að nýju deiliskipulagi fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg
Þessa dagana er í gangi vinna við nýtt deiliskipulag fyrir stofnana- og athafnalóðir við Súluveg. Nú eru í kynningu drög að skipulagstillögu fyrir svæðið.
22.12.2021 - 12:42 Auglýstar tillögur|Skipulagssvið|Auglýsingar á forsíðuLestrar 720