Sumarlestur 2013 - greiðsla og námskeiðsgögn
Greiðsla fyrir sumarlestrarnámskeið - 2013 er í afgreiðlsu Amtsbókasafnsins.
Þar eru námskeiðsgögn afhent gegn greiðslu kr. 2.500.- í peningum, við erum ekki með posa.
Hlökkum til að sjá ykkur. Kveðja Herdís Anna barnabókavörður og starfsfólk Amtsins
30.05.2013 - 12:18
Lestrar 760