Lesbretti að láni
Amtsbókasafnið hefur hafið útlán á lesbrettum (Kindle) til almennings.
Á brettunum eru íslenskar og erlendar rafbækur, bæði nýjar og gamlar.
Lánstími er sá sami og á venjulegum bókum eða þrjátíu dagar.
Er það von okkar að lánþegar okkar nýti sér þetta tækifæri til að kynnast rafbókum og lestri þeirra.
15.10.2013 - 13:43
Lestrar 847