Brosbókin :-)
,,Dag einn hverfur brosið hennar Sólu á dularfullan hátt. Mamma og pabbi eru í öngum sínum. Hafði Sóla týnt brosinu sínu á meðan hún svaf? Hafði kannski einhver stolið því?
Brosbókin, ný myndskreytt barnabók, eftir Jónu Valborgu Árnadóttur og Elsu Nielsen er komin út hjá Sölku og við kynnumst þessum nýju barnabókahöfundum í barnadeildinni, miðvikudaginn 23. október kl. 16:30 - Allir hjartanlega velkomnir :-)
22.10.2013 - 10:30
Lestrar 942