Ný starfsmannahandbók fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar er nú aðgegnileg á vefnum.
Starfsmannahandbókinni er ætlað að vera upplýsingaveita til starfsmanna bæjarins um réttindi þeirra og skyldur, símenntun, starfsemi bæjarins og fleiri gagnlegar upplýsingar.
Smá saman munu bætast við fleiri upplýsingar inn á handbókina og reglulega verðar settar inn fréttir er varða starfsfólk bæjarins.
Ennþá er starfsmannahandbókin í þróun og þess vegna eru allar góðar ábendingar um efni og framsetningu vel þegnar. Þær má senda á netfangið ingunn@akureyri.is.