Láttu sjá þig á bókasafninu!
Við bjóðum fjölnota sýningaraðstöðu sem hentar fyrir myndlist, tónlist og viðburði af ýmsu tagi.
Allir geta haldið sýningu á bókasafninu, endurgjaldslaust!
Listafólk á öllum aldri, með skemmtilegar hugmyndir á erindi til okkar og við gerum okkar besta í að finna góða lausn á uppsetningu.
27.02.2014 - 13:43
Lestrar 922