Gleðilegan vetur!
Alla jafna leggjast múmínálfarnir í dvala þegar vetur gengur í garð og vakna aftur þegar geislar vorsólarinnar ná að skína yfir Einmanafjöll og verma Múmíndalinn. En, eitt sinn vaknaði Múmínsnáðinn af værum blundi er skammt var liðið á vetur og uppgötvaði að dalurinn hans var fullur af lífi.
Múmínkanna vetrarins er einmitt tileinkuð Vetrarundrum í Múmíndal og fæst hér hjá okkur :-)
25.10.2014 - 14:52
Lestrar 518