100 Ástarsögur í Hofi
Í desember er þemað; Ástarsögur -
Hvað er yndislegra í skammdeginu en að hjúfra sig undir teppi með góða ástarsögu og heitt súkkulaði?
Rómantískar ástarsögur þar sem hið fullkomna par þarf að yfirvinna ótal hindranir og leiðrétta misskilning á misskilning ofan áður en þau ná saman að lokum...
Látum okkur dreyma Það er yljar okkur um hjartaræturnar :-)
05.12.2014 - 12:08
Lestrar 938