Sandkorn í fjöru - Ljósmyndasýning
Sandkorn í fjöru - Ljósmyndasýning 3. - 30. mars.
Hér sýnir Ásta Steingerður Geirsdóttir myndir sem teknar eru við sjávarsíðuna í og við Hafnarfjörð á bilinu janúar 2012 til febrúar 2014.
Myndirnar eru til sölu, í svarthvítu eða lit, prentaðar á striga / ljósmyndapappír, í stærðinni 40x60 cm.
23.02.2015 - 09:53
Lestrar 844