This is Ós - Þetta er Us
We are Ós / Þetta er us
Orðlistasýningin We are Ós / Þetta er us er einn spennandi liður í því að fagna 100 ára kosningarétti kvenna á Íslandi í ár. Hugmyndin að baki sýningunni byggir á nýrri nálgun þar sem tungumál og bakgrunnur allra rithöfunda er velkomin; raddir sem ekki hafa áður heyrst í íslenskum bókmenntun. Á sýningunni gefur að líta brot eða fullunnin verk, eitt frá hverjum af þeim níu rithöfundum sem stofna Ós Pressuna. Þær koma frá Íslandi, Póllandi, Bandaríkjunum, Ástralíu, Skotlandi, Brasilíu og Kanada.
01.07.2016 - 08:27
Lestrar 597