Ungskáld - Verðlaunaafhending
Úrslit í ritlistarsamkeppninn Ungskáld verða tilkynnt á Amtsbókasafnið á Akureyri þann 30. nóvember kl. 17:00.
Dómnefndin, Arnar Már Arngrímsson, Birna Pétursdóttir, og Kött Grá Pje, stígur á stokk og kynnir þrjú bestu verkin. - Tónlistaratriði og léttar veitingar og þið eruð öll hjartanlega velkomin!
28.11.2016 - 08:58
Lestrar 437