Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bókaverðlaun barnanna 2017

Bókaverðlaun barnanna 2017

Árlega tilnefna börn á aldrinum 6 - 15 ára bestu barnabækur ársins. Er þitt barn búið að kjósa?
Lesa fréttina Bókaverðlaun barnanna 2017
Rótarý á Akureyri

Rótarý

Afmælissýning Rótarýklúbbs Akureyrar stendur nú yfir á Amtsbókasafninu. Sjón er sögu ríkari!
Lesa fréttina Rótarý
Allir lesa á Þorranum!

Allir lesa

Næsti landsleikur verður 27. janúar til 19. febrúar 2017 - Vertu með!
Lesa fréttina Allir lesa
Við leitum að bókavörðum

Laus störf

Bókaverðir á Amtsbókasafninu á Akureyri. Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða tvo bókaverði í 100% starf frá og með 1. og 16. mars 2016. Unnið er til skiptis frá 8:00-16:00 og frá hádegi til kl. 19:00. Á veturna er fjórði hver laugardagur frá 10:30-16:15 hluti af vinnutímanum.
Lesa fréttina Laus störf
Gjaldskrá 2017

Ný gjaldskrá 2017

Við vekjum athygli ykkar á því að ný gjaldskrá hefur tekið gildi. Sjáðu nýju gjaldskrána hér.
Lesa fréttina Ný gjaldskrá 2017
Bókamarkaður í janúar

Bókamarkaður

Nú erum við að setja upp okkar sívinsæla bókamarkað - Gamalt og gott efni sem þráir nýja notendur - Sjón er sögu ríkari! Bókamarkaðurinn stendur út janúar 2017
Lesa fréttina Bókamarkaður
2017 hefur alla burði til þess að verða frábært ár!

Gleðilegt nýtt ár!

2016 hefur kvatt og 2017 tekið við. Við stöndum vaktina á virkum dögum 10:00-19:00 og 11:00-16:00 á laugardögum. Fyrir þau ykkar sem viljið borða eitthvað annað en kjöt, þá eigum við bækur fyrir ykkur ;-) Fyrir þau ykkar sem lásuð ekki nóg yfir hátíðirnar þá eigum við fullt af skemmtilegum bókum til að lesa og það er svo einfalt að panta bækur sem ekki eru inni í augnablikinu. Fyrir þau ...
Lesa fréttina Gleðilegt nýtt ár!
Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um jól og áramót

Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um jól og áramót

Kæru safngestir. Sem betur fer ber aðfangadag upp á laugardag og það þýðir að yfir hátíðirnar (jól og áramót) verða dagarnir fáir sem safnið verður lokað (smellið á fallegu grænu myndina hér til hliðar til að sjá betur). Þetta gefur ykkur því fleiri tækifæri til að koma á bókasafnið og fá efni lánað.
Lesa fréttina Afgreiðslutími Amtsbókasafnsins um jól og áramót
Jól í Leikfangalandi

Jól í Leikfangalandi

Jonna leiðir okkur inn í jólin í Leikfangalandi í desember...
Lesa fréttina Jól í Leikfangalandi
Bærinn brennur

Brunar og Sjúkrahús

Jón Hjaltason og Magnús Stefánsson kynna bækur sínar Bærinn brennur og Svipmyndir úr sögu sjúkrahúss í eina öld
Lesa fréttina Brunar og Sjúkrahús
Barnabókakynning

Bókakynning

Akureyrarakademían í samstarfi við Amtsbókasafnið verður með bókakynningu fyrir alla fjölskylduna laugardaginn 3. desember kl. 11:30
Lesa fréttina Bókakynning