Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Svala Hrönn Sveinsdóttir með poka sem hún hannaði fyrir Amtsbókasafnið.

Nýir bókapokar

Fyrstur kemur, fyrstur fær! Aðeins 500 kr./stk.
Lesa fréttina Nýir bókapokar
Þetta vilja börnin sjá. Farandsýning frá Borgarbókasafni, mun standa yfir á Amtsbókasafni í ágúst.

Þetta vilja börnin sjá

Myndskreytingar úr nýútkomnum barnabókum. Sýningin mun standa yfir frá 9. til 25. ágúst. Markmið sýningarinnar er að beina athyglinni að gildi myndskreytinga
Lesa fréttina Þetta vilja börnin sjá
Harry Potter og félagar.

Harry Potter partí og potteruð unglingadeild

Harry Potter afmæli og endurbætt unglingadeild þann 31. júlí! Smelltu á til að lesa meira.
Lesa fréttina Harry Potter partí og potteruð unglingadeild
Viltu læra á Rafbókasafnið?

Viltu læra á Rafbókasafnið?

Fimmtudagana 20. og 27. júlí getur þú fengið kennslu í notkun Rafbókasafnsins hér á Amtsbókasafninu!
Lesa fréttina Viltu læra á Rafbókasafnið?
Nokkur þeirra barna sem tóku þátt í sumarlestri árið 2017

Amtsbókasafnið vel sótt af ungum safngestum

Mörg börn hafa heimsótt safnið í sögustundum, skólaheimsóknum, á námskeiðum og ein síns liðs að undanförnu.
Lesa fréttina Amtsbókasafnið vel sótt af ungum safngestum
Póstkort frá tímabilinu 1880-1950.

Póstkortasýning í júlí / Þórhallur Ottesen

Sýningaropnun mánudaginn 3. júlí kl. 15:00. Allir velkomnir!
Lesa fréttina Póstkortasýning í júlí / Þórhallur Ottesen
Saumaðu þinn eigin taupoka!

Má bjóða þér að sauma

Gestum Amtsbókasafnins býðst nú að sauma sína eigin taupoka á safninu í sumar. Efni og útbúnaður á staðnum.
Lesa fréttina Má bjóða þér að sauma
Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafnið stóðu sig vel í vinnustaðakeppninni Hjólað í vinnuna sem fram f…

Hjólað í vinnuna - góður árangur

Amtsbókasafnið og Héraðsskjalasafnið hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur í vinnustaðakeppninni Hjólað í vinnuna sem fram fór í maí
Lesa fréttina Hjólað í vinnuna - góður árangur
Landskerfi bókasafna hafa tekið saman tölur yfir vinsælustu bækur bókasafnanna.

Listi yfir TOPP 20 vinsælustu bækurnar árin 2015 og 2016

Hér eru listar yfir vinsælustu bækur. Smellið á og skoðið!
Lesa fréttina Listi yfir TOPP 20 vinsælustu bækurnar árin 2015 og 2016
Amtsbókasafninu barst nýlega óvæntur liðsauki í baráttunni gegn plastinu.

Bjartsýnispokar - gjöf sem gefur

Amtsbókasafnið lætur sig umhverfismál varða. Nýlega bauðst hópur vaskra kvenna í Eyjafirði til að sauma taupoka fyrir safnið, gestum þess til handa.
Lesa fréttina Bjartsýnispokar - gjöf sem gefur
Allt á uppleið hjá leitir.is

Góðar fréttir af leitir.is

Öryggi á vefsíðunni leitir.is hefur verið betrumbætt. Villur við innskráningu heyra sögunni til.
Lesa fréttina Góðar fréttir af leitir.is