Ný læsisstefna - Læsi er lykillinn
Ný læsisstefnan var formlega kynnt á vegum fræðslusviðs Akureyrarbæjar og Miðstöðvar skólaþróunar HA þann 7. september síðastliðinn.
Megintilgangur læsisstefnunnar er að efla læsi í víðum skilningi og stuðla að skapandi og gagnrýninni hugsun barna og ungmenna.
20.09.2017 - 12:14
Lestrar 323