Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Hver peysa verður einstök!

Jólapeysan 2017

Laugardaginn 2. desember kl. 13:00-15:00 verður boðið upp á jólapeysuföndur. Litir, prjál og pallíettur - já takk!
Lesa fréttina Jólapeysan 2017
Ævar þór Benediktsson, rithöfundur og vísindamaður.

Tvöföld sögustund

Ævar Þór Benediktsson mun mæta í sögustund fimmtudaginn 23. nóvember.
Lesa fréttina Tvöföld sögustund
Heimagerð jólakort gleðja.

Jólakortaföndur

Mánudaginn 20. nóvember kl. 16:30 verður boðið upp á jólakortaföndur á Amtsbókasafninu.
Lesa fréttina Jólakortaföndur
Mynd tekin í húsi skáldsins Matthíasar Jochumssonar, Sigurhæðum.

Sýningin Hús og heimili

Skjöl og skjalaflokkar sem tengjast húsum, húsagerð, híbýlum, íbúum, heimilishaldi og fleiru sem tengja má við yfirskriftina.
Lesa fréttina Sýningin Hús og heimili
Bókarkynning: Skriftamál einsetumannsins

Bókarkynning: Skriftamál einsetumannsins

Kynning á bókinni Skriftamál einsetumannsins, eftir Sigurjón Friðjónsson, 11. nóvemer kl. 14:00.
Lesa fréttina Bókarkynning: Skriftamál einsetumannsins
Búhaha!!!

Hrekkjavaka á Amtsbókasafninu

Dagarnir 26.-31. október verða afar hrollvekjandi á hinu 190 ára gamla Amtsbókasafni.
Lesa fréttina Hrekkjavaka á Amtsbókasafninu
Norrænn spiladagur

Norrænn spiladagur

NORRÆNN SPILADAGURLAUGARDAGINN 4. NÓV. 2017Viltu spila?Áhugafólk um spil og leiki ætti að finna eitt og annað við sitt hæfi á Amtsbókasafninu á Akureyri laugardaginn 4. nóvember milli klukkan 11:00 og 15:00.Góður vinur safnsins mun koma með leikjatölvur af nokkrum gerðum og leyfa fólki að prófa sitt…
Lesa fréttina Norrænn spiladagur
Voru vinnuhjú þrælar undir hæl húsbænda sinna? Eða voru þau agalaus og óhlýðin líkt og tíðar umkvart…

UPPLESTUR: Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld

Vilhelm Vilhelmsson, doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands, les upp úr nýútkominni bók sinni Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld.
Lesa fréttina UPPLESTUR: Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld
Skemmtilegt skopp í vændum!

Skoppað á bókasafnið

Uppskeruhátíð lestrarátaks. Allir velkomnir! Laugardaginn 29. október kl. 14:00-15:00.
Lesa fréttina Skoppað á bókasafnið
Það verður margt forvitnilegt á bókamarkaðnum í október!

Bókamarkaður í oktbóber

Gamalt og gott efni sem þráir nýja notendur.
Lesa fréttina Bókamarkaður í oktbóber
Ljósmynd: Kristján Arngrímsson/Dagur/Minjasafnið

Fyrsta sögustund vetrarins

Sögustundir á fimmtudögum kl. 16:30.
Lesa fréttina Fyrsta sögustund vetrarins